• OCTOBER 19, 2021
  • 1

  Alþjóðadagur Psoriasis 28. október

  Alþjóðadagur Psoriasis verður haldinn fimmtdaginn 28.október kl. 17.30 í á Grand hotel við Sigtún. Salurinn er Háteigur.  Dagskrá viðburðarinns verður fjölbreytt. Meðal efnis verður. Ingvar Ágúst Ingvarsson varaforseti IFPA talar um samtökin og starf þeirra í þágu psoriasissjúklinga um heim allann. Sóley Dröfn Davíðsdóttir Sálfræðingur hjá Kvíðamerðferðamiðstöðinni mun fjalla um kvíða. Drífa Ósk Sumarliðadóttir stjórnarmaður

  Read more
  • OCTOBER 29, 2021
  • 0

  Alþjóðadagur

  Aljþjóðadagur Psoriasis er í dag 29. Október. Í tilefni dagsins var haldin viðburður á Grand hotel við Sigtún í gær. Viðburðurinn tókst í alla staði mjög vel en fleiri komust að en vildu. Fyrirlesarar á fundinum voru Ingvar Ágúst Ingvarsson varaforseti IFPA sem talaði um þessi alþóðasamtök psoriasissjúklinga og þau verkefni sem hafa verið unnin

  Read more
  • OCTOBER 28, 2021
  • 0

  Aljóðadagur upplýsingar

  Alþjóðadagur Psoriasis verður haldinn fimmtdaginn 28.október kl. 17.30 í á Grand hotel við Sigtún. Salurinn er Háteigur. Alþjóðadagurinn er líka á Zoom fyrir þá sem komast ekki https://us06web.zoom.us/j/83869943978?pwd=dlRQck5VdzgzV052T1BFTXdGZVhLZz09 Ef það þarf þá er númerið á fundinum: 838 6994 3978 Lykilorð: 281021

  Read more
  • MARCH 30, 2022
  • 0

  Aðalfundur SPOEX 2022

  Aðalfundur SPOEX verður haldinn 7. apríl n.k. kl 17:00-19:00 í Gallerí salnum á Grand Hótel

  Read more

Photostream