Sjampó fyrir hár og hársvörð
Sjampó sem að örvar hárvöxtinn og er bólgueyðandi. Sjampóið inniheldur Piroctone Olamine og náttúrulegan Aloa vera þykkni sem að fyrirbyggja flösumyndun, meðhöndla flösu og vandamál í hársverði. E – vítamín, Apigenin og peptíð örva hársekkina og hárvöxtinn. Sjampóið inniheldur Oleanolic sýru sem að varnar hárlosi.
Notkun:
- Nuddið sjampóinu vel í hár og hársvörð
- Skolið
- Fylgjið eftir með Head & Hair Heal hárnæringu
Kostir:
- Litarvörn
- Súlfat frítt
- Paraben frítt
- 100% vegan
- Magn: 350 ml
Most Commented