Tveir meðferðaraðilar starfa á göngudeildinni, þær Steinunn Oddsdóttir og Eygló Héðinsdóttir sjúkraliðar.
Þær taka við skjólstæðingum sem hafa fengið tilvísun frá húðlækni um ljósameðferð en kjósi skjólstæðingar að koma í Bolholt í meðferð þarf að biðja húðlækni sérstaklega um það.