Stjórn Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga fyrir árið 2019-2020 var kosin á aðalfundi samtakanna, þann 19. mars 2019.

Stjórn ársins 2019 er eftirfarandi:

Ingvar Ágúst Ingvarsson formaður
Gautur Sturluson aðalmaður
Sveinn Óskar Hafliðason aðalmaður
Þorsteinn Þorsteinsson aðalmaður
Arnþór Jón Egilsson aðalmaður
Þórdís Guðný Magnúsdóttir varamaður
Elín Hauksdóttir varamaður