Félagsskírteini Spoex
Við notkun afsláttar ber félagsmönnum að sýna félagsskírteini Spoex. Hægt er að panta nýtt skírteini á skrifstofa@spoex.is
Afsláttur félagsmanna Spoex
Líkamsrækt
Bjarg, líkamsræktarstöð, Bugðusíðu 1 603 Akureyri, www.bjarg.is
25% af öllum kortum, afsláttur gildir ekki af námskeiðum
Crossfit Austur, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, www.crossfitaustur.com
Fyrsti mánuður frír í áskrift. Fjölbreyttir tímar sem henta öllum.
Frír íþróttaskóli fyrir börn meðlima 1x í viku og barnapössun möguleg.
20% afsláttur í netverslun Austurstore af fatnaði, aukahlutum, stuðningsvörum og húðvörum. Afslátttur gildir aðeins í netverslun www.austurstore.is með kóðanum “spoex19”.
Crossfit Selfoss, Eyravegur 33, 800 Selfoss, www.crossfitselfoss.is
15% af öllum staðgreiddum kortum
Gáski Bolholt 8 | 105 Reykjavík, Þönglabakka 1, Mjódd | 109 Reykjavík www.gaski.is
12 vikna kort 13.600 (20% afsláttur) / Árskort á 29.000
Heilsuborg Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík, www.heilsuborg.is
13% afsláttur af líkamsrækt
Hress, líkamsræktarstöð Dalshrauni 11, 220 Hafnarfirði, www.hress.is
Árskort á 65.990kr
Hressó, líkamsræktarstöð, Strandarvegi 65 900 Vestmannaeyjum
10% af allri líkamsrækt
Íþróttamiðstöðin Egilsstöðum, Tjarnarbraut, 700 Egilsstaðir
20% afsláttur af kortum í þrek og sund
Íþróttamiðstöðin og sundlaugin á Vík, Mánabraut 3, 870
Félagsmenn fá bæði frítt í sund og í tækjasalinn
Stúdíó Dan, Hafnarstræti 20, 400 Ísafirði
www.facebook.com/studiodan1/
20% afsláttur af kortum, gildir ekki fyrir samninga eða tímakort.
Meðferðir og meðferðarvörur
101 Spa, Reykjavík, Laugavegur 71, 101 Reykjavík, www.101spa.is
30% afsláttur af meðferðum mán-mið og 10% afsláttur fim-lau
Atomos, húðvörur með CBD olíu
15% afsláttur í vefverslun með kóðanum „EXE15“
https://atomos.is/
Bláa lónið, allar verslanir, Laugavegi 15, Leifsstöð og í Bláa lóninu Svartsengi
30% afsláttur af öllum meðferðarvörum:
SILICA SOFTENING BATH AND BODY OIL, MINERAL MOISTERIZING CREAM, MINERAL INTENSIVE CREAM, SILICA PURIFYING SHAMPOO, SCALP TREATMENT, MINERAL BATH SALT, HOME TREATMENT, SOFT TREATMENT.
https://vefverslun.bluelagoon.is/collections/allar-vorur/medferdarvorur
Geo Silica, www.geosilica.is
2 FYRIR 1 af öllum vörum í vefverslun. Skrifið SPOEX í athugasemd þegar flaska er keypt og önnur fylgir í kaupbæti.
Lyfja, apótek um land allt
12% afsláttur af nokkrum vöruflokkum. Húðvörum, gerviskinni og hönskum.
Vegna laga um persónuvernd þarf að veita Spoex formlegt leyfi til að senda Lyfju kt. Viðkomandi til að virkja afsláttinn. Nýir meðlimir geta skráð samþykki við skráningu í félag Spoex.
Sálfræðimeðferð, Anna Dóra Steinþórsdóttir bókun í síma 866-4046.
Lífsteinn, Álftamýri 1, 105 Reykjavík.
Félagsmönnum Spoex býðst tíminn á 13.000 í stað 15.000. Þeir þurfa að taka fram við bókun að þeir séu meðlimir Spoex.
Þínir fætur fótaaðgerðarstofa Hafnarstræti 97, 600 Akureyri
500kr. afsláttur af almennu verði
Að auki veitir Olís afslátt á bensínstöðvum sínum.
Í hvert skipti sem viðskiptavinur framvísir félagsskírteini við kaup á bensíni hjá Olís styrkir hann Spoex, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga og sparar pening sjálfur!
Olís framleiðir félagsskírteinin fyrir Spoex og eru kortin því bæði merkt félaginu efst í hægra horni og Olís.
OLÍS bensínstöðvar um land allt
10% afsláttur af vörum (öðru en tóbaki, lottói o.fl)
4 kr. afsláttur af bensíni við sjálsafgreiðslu
6 kr. afsláttur af bensíni í þjónustu
Greiðsluþátttaka SÍ á mýkjandi og húðvernandi kremum
Félag Spoex vill benda fólki á að Sjúkratryggingar Íslands niðurgreiða nokkrar tegundir af mýkjandi og húðverndandi kremum en sjúklingar þurfa að sækja um þennan afslátt í gegnum húðlækni.
Meðfylgjandi listi er af húðmýkjandi kremum og smyrslum sem tók gildi 1.apríl 2017 og gildir í 5 ár.
Skilyrði fyrir greiðsluþátttöku er einhver eftirfarandi sjúkdóma: Hreisturhúð (ichtyosis) ICD-10 Q80,0 Psoriasis ICD-10 L40 Bráðaofnæmishúðbólga (atopic dermatitits) ICD-10 L20
Önnur húðbólga (other dermatitis) ICD-10 L30
ACP | Smyrsli | 100 ml |
Akvosum | Smyrsli | 595 ml |
Akvósum m/ glyceroli 50% | Krem | 400 ml |
Akvósum m/kabamid 10% | Smyrsli | 400 ml |
Ammonium Lactate 12% | Áburður | 400 ml |
Ceridal kuldakrem | Krem | 50 ml |
Decubal | Krem áfylling | 1 kg |
Decubal | Krem með pumpu | 1 kg |
Decubal Lipid 70% | Krem | 500 ml |
Eucerin AtoControl Body care lotion |
Áburður | 400 ml |
Eucerin Repair Foot Cream 10% |
Krem | 100 ml |
Hydrofil –Apótekið | Krem með pumpu | 500 ml |
Hydrofil – Gamla Apótekið | Krem með pumpu | 500 ml |
Locobase LPL | Krem | 490 g |
Locobase Repair | Krem | 100 b |
Kerecis Maricell Footguard | Krem | 500 ml |
Kerecis Maricell Psoria | Krem | 500 ml |
Kerecis Maricell Xma | Krem | 500 ml |
Neostrata PDS Problem Dry Skin |
Krem | 100 ml |
Vasilinum Salicylicum 10% | Smyrsli | 100 g |
Lyfjadeild Sjúktratrygginga Íslands -Sími: 515-0050 -Netfang: lyfjadeild@sjukra.is -www.sjukra.is