Blog

Vefverslun SPOEX

Eftir langa bið erum við nú loksins komin með vefverslun. Til að byrja með eru þær vörur til sölu sem við erum með á göngudeildinni okkar í Bolholti – en það er áreiðanlegt að það munu fleiri vörur bætast við í framtíðinni.

Vörurnar eru pantaðar á vefnum og síðan sóttar á göngudeildina í Bolholti þar sem greitt er fyrir þær. Viðskiptavinir úti á landi geta fengið vörur sendar í pósti gegn gjaldi.

 

Smellið hér til að fara í vefverslunina

 

Félagsmenn í SPOEX fá 30% afslátt á vörunum með kóðanum spoex30