oliskort

Senn líður að áramótum og bráðum verða kynnt þau afsláttarkjör sem standa félagsmönnum til boða á árinu 2017.
Félagsmenn Spoex fá allir send félagsskírteini heim að dyrum við skráningu í félagið. Skírteinið sjálft rennur aldrei út en afsláttarkjör eru endurskoðuð árlega.

Átt þú fyrirtæki og vilt bjóða félagsmönnum Spoex afsláttarkjör á komandi starfsári? Eða ert þú með hugmynd að fyrirtæki sem þú myndir vilja fá afslátt hjá? Endilega sendu okkur línu hér og við förum strax í málið!