Markmið og sigrar í góða þágu

Reykjavíkurmaraþoni lauk síðastliðinn laugardag, þann 20. ágúst, 2016. Alls hlupu 12 vaskir einstaklingar í þágu Spoex í stærstu fjáröflun Íslands og söfnuðust hvorki meira né minna en 174.500kr!
Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem hétu á hlaupara í ár og sérstakar þakkir fá eftirfarandi einstaklingar sem skelltu sér í hlaupagallann fyrir Spoex í ár:

*Adam Håkan Larsson
*Ágústína Gunnarsdóttir
*Björn Þ. Kristjánsson
*Eyjólfur Bjarnason
*Ingibjörg Jónsdóttir
*Ingólfur Magnússon
*Kristjana Viðarsdóttir
*Marianna Leoni
*Pétur Þór Karlsson
*Steingrímur Davíðsson
*Sævar Haukdal
*Þuríður Pétursdóttir

Áfram Spoex!

Read more

Spoex og Reykjavíkurmaraþon

Þann 20.ágúst næstkomandi verður árlegt Reykjavíkurmaraþon. Spoex -Samtök psoriasis og exemsjúklinga er eitt þeirra félaga sem hlauparar geta valið að hlaupa fyrir, líkt og síðustu ár.
Nú þegar hafa 8 hlauparar skráð sig til leiks sem hlaupa allt frá 10km-42km.
Hér er hægt að skoða þá hlaupara sem ætla að hlaupa fyrir Spoex:
hlauparar fyrir Spoex
Við hvetjum fólk til að styðja hlaupara til leiks og um leið styrkja það mikilvæga starf sem Spoex sinnir.

Read more