Um áramót er tilvalið að minna á afslætti sem félagsmenn Spoex njóta. Hér má finna afslætti til að rækta sál og líkama auk afsláttar af húðvörum og bensíni.
Afsláttarkjör Spoex frá 1. október 2015
Olís:*
– 6 kr. bensínslítrinn í þjónustu / 4 kr. bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu
– 10 % afslátt af öllum vörum nema tóbaki, símkortum, getraunum og tímaritum
– 10% afsláttur í Ellingsen (þó ekki af ferðavögnum né tilboðsvörum)
Jurtaapótekið:
10% afsláttur af vörum og viðtölum við Kolbrúnu grasalækni
– Jurtaapótekið er í Skipholti 33 – http://jurtaapotek.is/
Markþjálfun:
Bettý Gunnarsdóttir ACC Markþjálfi veitir 30% afslátt af fyrsta tíma og er með tilboðspakka fyrir félagsmenn. Sími 6921881 netfang: bettysgi@gmail.com
Sálfræðiþjónusta:
Anna Dóra Steinþórsdóttir sálfræðingur býður félagsmönnum viðtalstíma á 10.000 kr. (aðrir 13.000). Sími: 866-4046
– Anna Dóra er í Bolholti 6, 3. hæð.
Hugræn atferlismeðferð HAM:
Dóra Dröfn Skúladóttir geðhjúkrunarfræðingur býður félagsmönnum viðtalstíma á 9.000 kr. Sími: 841-7010
– Dóra er í Bolholti 6, 3. hæð.
Líkamsrækt:
Gáski: 12 vikna kort 13.600 kr. (20% afsl.) / árskort 29.000 kr. (aðrir 34.000).
– Gáski er í Bolholti 8. Þar er starfrækt sjúkraþjálfun og líkamsrækt. http://gaski.is/
POOJA yogastúdíó býður 20% afslátt á öllum 4ra vikna námskeiðum ofl.
– Pooja er í Bolholti 4. http://www.poojayoga.com/
Fótsnyrting:
Fish Spa veitir 20% afslátt af fótameðferð og eru á Hverfisgötu 98. http://fishspa.is/
Húðvörur:
Bláa lónið veitir 40% afslátt af meðferðarvörum í verslunum sínum á Laugavegi 15, í Leifsstöð og í Bláa lóninu í Svartsengi.
– Silica softening bath and body oil
– Mineral Moisturizing cream
– Mineral intensive cream
– Silica mud mask
Göngudeild Spoex í Bolholti 6 selur ýmsar húðvörur á góðu verði fyrir alla og á sérkjörum fyrir félagsmenn. Krem, smyrsl, hársápur, sólarvörn, sprey frá ýmsum framleiðendum.
Lyfja: veitir 12% afslátt af nokkrum vöruflokkum, s.s. húðvörum, gerviskinni og hönskum. Fyrst þarf að veita Spoex heimild til að senda Lyfju kt. til að virkja afsláttinn.
Vinsamlegast sýnið Olís-kortið ykkar, með merki Spoex, þegar þess er óskað í viðskiptum.

* Spoex fær 0,5% af andvirði viðskipta við Olís.
Recent Comments