Blog

Lokar snemma vegna óveðurs

Vegna viðvarana um ofsarok lokar göngudeild Spoex ekki síðar en kl. 16 í dag, mánudaginn 7. desember. Vinsamlegast verið snemma á ferðinni í dag. Best er fylgjast með á Facebook síðu okkar, þegar óvæntir atburðir verða til að skerpa opnunartíma.

https://www.facebook.com/Spoex-samtök-psoriasis-og-exemsjúklinga-166186000067221/?ref=tn_tnmn