Jóla- og áramótakveðja

Stjórn og starfsfólk Spoex óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.

Happy holidays

0I9B6704 F.v. Kristín Ólafsdóttir, Sveinn Óskar Hafliðason, María Finnbogadóttir, Steinunn Oddsdóttir, Ingvar Ágúst Ingvarsson, Erna Arngrímsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Bára Melberg, Jónína Ólöf Emilsdóttir og Sigríður Ösp Arnarsdóttir. Á myndina vantar Gaut Sturluson.

Read more

Onunartími yfir hátíðina

Göngudeild Spoex í Bolholti 6 verður opin mánudag 28. des. og miðvikudag 30. des. kl. 11-16.

Lokað er á þorláksmessu, 23. des. og þriðjudaginn 29. des.

 

Read more

Lokar snemma vegna óveðurs

Vegna viðvarana um ofsarok lokar göngudeild Spoex ekki síðar en kl. 16 í dag, mánudaginn 7. desember. Vinsamlegast verið snemma á ferðinni í dag. Best er fylgjast með á Facebook síðu okkar, þegar óvæntir atburðir verða til að skerpa opnunartíma.

https://www.facebook.com/Spoex-samtök-psoriasis-og-exemsjúklinga-166186000067221/?ref=tn_tnmn

 

Read more

Benecos húð- og snyrtivörukynning í Bolholti 6 í dag kl. 15-17.30

Kynntar verða hinar lífrænt vottuðu húðvörur frá Benecos, bæði krem og snyrtivörur og boðið uppá 20% afslátt.

 

Í dag miðvikudaginn 2. desember kl. 15-17:30 hjá SPOEX, Bolholti 6,

Sjáumst!

http://www.gengurvel.is/is/vorur/159

Read more