Endurnýjum perur – lokað þriðjudag

Ljós og tæki á göngudeildinni í Bolholti 6 eru undir stöðugu eftirliti og nú er svo komið að skipta þarf um perur. Það verður gert þriðjudaginn 1o. febrúar og verður lokað allan daginn. Við hlökkum til að sjá ykkur alla hina virku dagana.

Read more

Könnun IFPA

IFPA, Alþjóðasamtök psoriasissjúklinga standa fyrir könnun sem er opin til 31. maí 2015 og hvetjum við okkar félagsmenn til að taka þátt. Við fáum að sjá niðurstöður sem koma frá Íslandi. Upplýsingarnar geta aðstoðað okkur í félaginu við að byggja betri heim fyrir fólk með psoriasis.

Vefslóðin er https://www.netigate.se/ifpa

Könnunin er á ensku.

Read more