Vetraropnun frá og með 1. september

Vetraropnun verður á göngudeild Spoex frá og með mánudeginum 1. september.

Opnunartímar sem fyrr:

Mánud.-fimmtud. 11:30-18:30 og föstud. 9:30-16:30.

Best er fyrir fólk sem kemur í fyrsta sinn að koma á þriðjudegi eða fimmtudegi, því þá er meiri tími að sinna ykkur. Í boði eru ljósaskápar, handa- og fótaljós og ljósagreiður. Ekki þarf að panta tíma. Verið velkomin!

Read more

Lokað í dag, 25. ágúst

Vegna símenntunar starfsfólks er göngudeild og skrifstofa lokuð í dag, mánudaginn 25. ágúst.

Opið verður á morgun, þriðjudag í staðinn og því opið þri., miðv., og fimmtudag í þessari viku, kl. 11:30-18.30.

Vetararopnun frá og með 1. september, opið alla virka daga.

Read more