Elín formaður Spoex í Tíufréttum RÚV

Elín Helga Hauksdóttir formaður Spoex var í stuttu viðtali í Tíufréttum RÚV 26. febrúar vegna niðurskurðar á framlagi ríkisins til húðmeðferðar í Bláa Lóninu.

Hægt er að sjá allan fréttatímann á vef RÚV og byrjar fréttin á 3:43 mín.

 

Read more

Tengsl milli psoriasis og hækkunar á blóðfitu

“Á síðustu árum hefur komið fram fjöldi rannsókna þar sem sýnt hefur verið fram á tengsl psoriasis og hækkunar á blóðfitu. Kólesteról er mikilvæg blóðfita fyrir líkamsstarfsemi okkar en ef það er of hátt eykur það líkur á hjarta- og æðasjúkdómum. Ekki er þekkt hvers vegna of hátt kólesteról fylgir psoriasissjúkdómnum. Of háu kólesteróli fylgja engin líkamleg einkenni, en æðarnar geta skemmst sem getur leitt til hjarta- og æðasjúkdóma síðar á ævinni.”
Tekið af vef Húðlæknastöðvarinnar og þar má sjá meiri upplýsingar  –> http://www.hudlaeknastodin.is/blog/files/2d1dfde293d14529908a29e703d0b399-2.html

Read more